To: Ríkisstjórn Íslands

Viđ undirrituđ skorum hér međ á stjórnvöld ađ hrinda nú ţegar í framkvćmd öflugum mótvćgisađgerđum vegna ţess alvarlega efnhagsvanda sem íslensk heimili standa nú frammi fyrir.

Viđ beinum sjónum okkar sérstaklega ađ húsnćđislánum landsmanna og sjáum ekki ađra leiđ fćra en frekari ađkomu stjórnvalda.

Fjölmargir hafa nú ţegar stigiđ fram fyrir skjöldu og lagt fram ýmsar tillögur ađ ađgerđum sem stjórnvöld geta gripiđ til vegna ţessa mála. Sem dćmi má nefna ađ fella niđur skuldir og ađ afnema eđa frysta verđtryggingu. Eins hafa fleiri en ein útgáfa af tillögum um endurfjármögnun lána eđa skuldbreytingu ţeirra litiđ dagsins ljós.

Skorist stjórnvöld undan íhugum viđ ađ hćtta ađ greiđa af húsnćđislánum okkar frá og međ 1. febrúar 2009.

Petition to Ríkisstjórn Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Guđjónsdóttir

heyr, heyr... ţetta lítur ţví miđur ekki vel út

Margrét Guđjónsdóttir, 29.11.2008 kl. 12:13

2 Smámynd: Andrés.si

Já, bara  671 skráđu nafn á listan. Vírđist vera  ađ fyrir indefence.is stóđ  ríkisstjórn en fyrir ţessu hér einstaklingur/ar.

Andrés.si, 29.11.2008 kl. 12:15

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Sćll Andrés.

Ég get tekiđ undir ţađ sem sagt er í áskoruninni hér ađ ofan, en ţar sem ég er ekki lengur húseigandi og get ţar af leiđandi ekki hćtt ađ greiđa af húsnćđisláninu mínu, ţá finnst mér ég ekki passa á ţennan lista.

Gangi ykkur vel međ ţetta, ekki veitir af. Ég hef áhyggjur af fólki nú í skammdeginu og ţađ er afar nauđsynlegt ađ viđ fylgjumst vel hvert međ öđru.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 3.12.2008 kl. 02:24

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Vertu svo velkominn sem bloggvinur

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 3.12.2008 kl. 02:24

5 Smámynd: Andrés.si

Takk fyrir ađ samţykja mér sem blogvinn. Ég held ađ viđ höfum meira sameiginlegt heldur bara lyklaborđ.  Ţađ er ferđamennska.

Andrés.si, 3.12.2008 kl. 02:31

6 Smámynd: Margrét Guđjónsdóttir

Sćll Andrés dagsetningin fyrir stjörnusort Íslands er 17 júní 1944 kl. 1400 en dagsetyningin fyrir fullveldiskort Íslands er 01.desember 1918 kl 1355 bćđi kortin reiknast frá Reykjavík 64n09 21w54

Margrét Guđjónsdóttir, 4.12.2008 kl. 17:01

7 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Bíddu nú viđ og segđu mér meira af ferđamennskunni ţinni. Ţetta er spennandi atvinnuvegur og ekki síst núna ţegar áhugi ferđamanna á Íslandi er ađ aukast. Svo er landinn nokkuđ líklegur til ađ skođa landiđ sitt í sumar.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.12.2008 kl. 01:12

8 Smámynd: Andrés.si

Margrét takk fyrir upplysingar. Skal skođa ţetta á kortinu bráđum. Ég er ekki međ forrit en geri ţađ á astro.com Ég hef oft pćlt í báđum árstölum.  1918 var stofnađ konungs ríki Slóvena, Serba og Króata, en 1944 gamla Jugóslavía. 

Hólmfríđur. Rétt er ađ ég skipuleg ferđir til Íslands fyrir útlendinga. Er einmitt ađ vinna fyrir hóp sem kemur 20.7.09.  Kannski lit ég til Hvammstanga á nćstuni. :)

Andrés.si, 5.12.2008 kl. 02:35

9 Smámynd: Margrét Guđjónsdóttir

Andrés, úps!! Fiskurinn benti mér á ađ hef gefiđ ţér upp vitlausan tíma á Fullveldiskorti Íslands frá 1918, réttur tími er 12.00 en ekki 13.55...

Margrét Guđjónsdóttir, 7.12.2008 kl. 11:54

10 Smámynd: Andrés.si

Ég var ađ bera saman einmitt igćr kvölđi ţetta svo kom ţar ađeins skekkja milli tíma sem ţú hefur gefiđ og fiskurinn.   Takk fyrir leđréttingar.

Andrés.si, 7.12.2008 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Andrés si

Höfundur

Andrés.si
Andrés.si
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...poplavey
  • ...v4375
  • ...position2pi
  • swineeeee
  • swineeeee

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 13568

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband