Vondur pabbi

Það er eitt enn spurning til bloggara hérna.  Í þetta skipti verður það ekki um pólitík eða þess háttar heldur um börn og foreldrar. Hef bara léttu spurningu út í þjóðfélag um hvað á að gera með karl-faðir sem er međ krakkar í  sameignlegt forsjá. Lögheimili barna er hjá manninum en hér er að fréttast að hann beitir líkamlegu og andlegu ofbelti gagnvart börnum.  Svo hafa krakkarnir sagt eftirtalandi:

Pabbi tala illa um mömmu og  jafnvel kærasta (sem er nýlega komin frá meðferð) og hefur aldrei kynnst mömmu barnanna segir þeim að  hún (mamma þeirra) er klikkuð.

Krakkarnir sem sagt eru reglulega slegnir, oftast á hendur og rass,  einnig  með fjárstyrkingu eða öðrum hlutum sem eru fyrir hendi í heimilinu.  Þau flýja fyrir honum í horn með rass eða í herbergi sem er með lykil, þess vegna út  á svalinn.

Andlegt ofbelti  fer fram með sakir barna, þar sem pabbi hótar sjálfsmorði ef ný kona fer frá honum. Sem sagt. Í augum barna  verður það þeim að kenna ef þau hætta saman.

Krakkar einnig heyra frá pabba að mamma ætla að vera vel barin af handrukkurum. Ástæða er ekki tekið fram, meira að segja ekki vitað.

Svo spyr ég hvað segir lög um svona dæmi, þegar þetta og svipað gerist í þjóðfélaginu?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

ef þessi saga á við rök að styðjast hlýtur að eiga að tilkynna það til barnaverndarnefndar

Guðrún Jóhannesdóttir, 3.11.2007 kl. 12:01

2 Smámynd: Andrés.si

Sagan er munlegt frá börnunum komin. Ef frásögn er amk 50% rétt er það sorglegt. 

Andrés.si, 3.11.2007 kl. 17:29

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Andrés, það er hræðilegt að heyra um þetta.  Veistu hvað hefur gerst í málum barnanna síðan?

Pozdrav.

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 04:11

4 Smámynd: Andrés.si

Anna.  Rétt, það er hræðilegt. En sagan er einmitt öfugt. Gerandi er kona móður tveggja barna. Ég verð bara að skrifa það sem öfugt vegna þess að hér inni eru svo margar konur og flest allar skrifa engum nema þeim konum í hag. Rétt eins og saklausar verur.  Sem sagt konur sem eiga ekki skilið að kalla sig mæður, né eiginkonur eða kvenkyns útgafa af mannkyni.

Í augnablikkinu er krafist undir forræði og breytt lögheimili fyrir amk eitt barn. Ef það gerist ekkert verður það aftur konum að kenna því þar hjá Syllumanni eru ekki nemar konur sem starfa, auk þess eru margar þeirra mjög stífar. Þar gilda ekki alltaf raun reglur, heldur kyn reglur.

Poydrav :) 

Andrés.si, 15.11.2007 kl. 08:28

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

vona að úr þessu rætist!

posdrav

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.11.2007 kl. 19:45

6 Smámynd: Ingibjörg

greinilega afengi og önnur efni misnotuð á þessu heimili sýnist mér.

Veikt fólk sem þarf hjálp ég myndi hringja á barnaverndarnefnd þau taka ekki börnin af þeim heldur áminna þau .þá kannski vakna foreldrarnir taka sig á .

Ingibjörg, 31.12.2007 kl. 16:35

7 Smámynd: Andrés.si

Ég held að það er ekki áfengi, nema mjög slæm uppeldi. En hver veit hvort það er rétt eða ekki hjá mér.  Barnavernd kom í málið þar sem kom til ámingar. Afleiðing þess að Barnvavernd kom í var að móður lét ekki fá börnin um mömmu helgar.  Dottir hafði fékk ekki leyfi  að hringja og né senda tölvu póst til hinn foreldra.

Andrés.si, 31.12.2007 kl. 16:43

8 Smámynd: Andrés.si

Nei nei, als ekki. En það er svo margt annað að gera hjá mér.

Enda verður ég að segja að málið fór til Barnavernd, þar sem kona fékk bara áminingu. Hún má halda áfram óbreytu því hér löginn  þjónar að mestu leyti einmitt konum. Ekki bara lög og reglur heldur lika venjur. 

Andrés.si, 25.1.2008 kl. 18:17

9 Smámynd: Andrés.si

Einmitt. Hvaða konuríkið er þetta herna??  Það bentir alt til þess að þegar konur missa barnabætur og meðlög gerast margar hverjar örryrkar.  Þetta er sko farin alt of lang og þær hérlendis eru því miður sjálfum sér verstar. Hér eru einnig góðar alvöru konur en þær skama sig fyrir kynsystir þeira. Alla vega var svo sagt mér.

Andrés.si, 25.1.2008 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andrés si

Höfundur

Andrés.si
Andrés.si
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...poplavey
  • ...v4375
  • ...position2pi
  • swineeeee
  • swineeeee

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 13580

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband