Verslun fer suður

cuban_narrowweb__300x450,0Raúl Kastró, sem tók nýlega við forsetaembættinu á Kúbu af Fídel bróður sínum, hefur heimilað landsmönnum að eignast farsíma, og sagði Bush í Hvíta húsinu í dag að af þessu tilefni ætli Bandaríkjamenn að breyta reglum sínum og heimila bandarískum borgurum að senda ættingjum sínum á Kúbu farsíma.

Hér er um beint verslun að ræða. Ekki ræður Bush hvort heimilað verður að taka taka á móti síma sendingum frá BNA.  Er það ekki bara alveg eins og landbunaða verslun milli BNA og Ísland til dæmis.  Með því  fer Bush í vasann kúbverska fyrirtækjanna.  Ég held að hér er um beint efnahags stríð að ræða. 


mbl.is Mega senda ættingjum farsíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andrés si

Höfundur

Andrés.si
Andrés.si
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...poplavey
  • ...v4375
  • ...position2pi
  • swineeeee
  • swineeeee

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband